Útgefið efni

Skýrslur með niðurstöðum endurskoðunar og athugana sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Ársreikninga stjórnmálasamtaka frá árinu 2018 sem og uppgjör einstaklinga í persónukjöri frá árinu 2024 er að finna á skilalista Ríkisendurskoðunar en eldra efni er að finna hér.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
01.09.1999 Tryggingastofnun ríkisins. Lífeyristryggingasvið. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 28
21.01.2019 Eftirlaunasjóður aldraðra - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 28
21.03.2016 Eftirfylgni: Stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni Skýrsla til Alþingis 27
22.09.2014 Eftirfylgni: Þjónusta við fatlaða Skýrsla til Alþingis 27
26.04.2013 Stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni Skýrsla til Alþingis 27
01.02.1995 Skýrsla um endurskoðun sambýla fatlaðra og verndaðra vinnustaða Skýrsla til Alþingis 27
13.12.2021 Þjónusta við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 Skýrsla til Alþingis 27
30.05.2002 Sólheimar í Grímsnesi Skýrsla til Alþingis 27
13.05.2003 Sólheimar í Grímsnesi 1996-1999 - Skýrsla til Alþingis 27
27.08.2010 Þjónusta við fatlaða. Skýrsla til Alþingis 27
17.02.2025 Eftirfylgni: Þjónusta við fatlað fólk skv. lögum nr. 38/2018 Skýrsla til Alþingis 27
28.10.2009 Lyfjastofnun, niðurstaða forkönnunar Skýrsla til Alþingis 26
02.04.2004 Lyfjakostnaður. Notkun, verð og framboð lyfja á Íslandi Skýrsla til Alþingis 26
01.07.1997 Lyfjaeftirlitskerfi Tryggingastofnunar ríkisins og pappírslaus viðskipti við lyfjaverslanir Skýrsla til Alþingis 26
21.05.2012 Eftirfylgni: Lyfjastofnun (2009) Skýrsla til Alþingis 26
12.05.2014 Eftirfylgni: Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 26
16.11.2011 Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 26
27.05.2015 Eftirfylgni: Lyfjastofnun Skýrsla til Alþingis 26
24.02.2017 Eftirfylgni: Þróun lyfjakostnaðar 2008-2010 Skýrsla til Alþingis 26
13.09.2017 Lyfjastofnun - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 26