15.03.2017
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þær fjórar ábendingar sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytis árið 2014 um úrbætur á sviði vinnumarkaðsmála og stjórnskipulagi Vinnumálastofnunar.
Eftirfylgni: Vinnumálastofnun (pdf)