Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
06.03.2023 Vegagerðin - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda Skýrsla til Alþingis 11
06.03.2023 Vegagerðin - Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar á bókhaldi ársins 2020 Endurskoðunarskýrsla 11
13.02.2023 Yfirlit úr ársreikningum kirkjugarða vegna ársins 2021 Kirkjugarðar og sóknir
09.02.2023 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 09
06.02.2023 Sjókvíaeldi - lagaframkvæmd, stjórnsýsla og eftirlit Skýrsla til Alþingis 13
06.02.2023 Eftirfylgni: Íslandspóstur ohf. Skýrsla til Alþingis 11
06.02.2023 Eftirfylgni: Ríkisútvarpið ohf., rekstur og aðgreining rekstrarþátta Skýrsla til Alþingis 19
06.02.2023 Eftirfylgni: Sýslumenn, samanburður milli embætta Skýrsla til Alþingis 10
06.02.2023 Eftirfylgni: Vatnajökulsþjóðgarður Skýrsla til Alþingis 17
06.02.2023 Eftirfylgni: Endurgreiðslukerfi kvikmynda Skýrsla til Alþingis 07
24.01.2023 Hafrannsóknastofnun - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 13
23.01.2023 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða rekstrarárið 2021 Staðfestir sjóðir og stofnanir
17.01.2023 Endurskoðun ríkisreiknings 2021 Skýrsla til Alþingis 05
16.01.2023 Innheimta dómsekta Skýrsla til Alþingis 10
12.01.2023 Ársreikningur Samfylkingingarinnar 2021 Stjórnmálastarfsemi
12.01.2023 Ársreikningur Sjálfstæðisflokksins 2021 Stjórnmálastarfsemi
12.01.2023 Ársreikningur T-lista Bláskógabyggðar 2021 Stjórnmálastarfsemi
12.01.2023 Ársreikningur Framsóknarflokksins 2021 Stjórnmálastarfsemi
09.01.2023 Hugverkastofa - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 07
09.01.2023 Ábyrgðasjóður launa - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 30