15.12.2017
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings fjárlagaliðar 08-201 Tryggingastofnun ríkisins fyrir árið 2016. Ársreikningar Tryggingastofnunar ríkisins hafa verið reglulega til skoðunar undanfarin ár, síðast á árinu 2016 vegna ársins 2015.