Eftirfylgni: Vinnueftirlit-rikisins

20.04.2016

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þær ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2013 um að gera þurfi nýjan árangursstjórnunarsamning við Vinnueftirlit ríkisins og meta ávinning af því að flytja eftirlit og umsjón með skráningu vinnuvéla frá Vinnueftirlitinu til Samgöngustofu.

Eftirfylgni: Vinnueftirlit-rikisins (pdf)

Mynd með færslu