Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins

01.10.2001

Þessi skýrsla um Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins er fyrsti hluti af stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á málefnum er heyra undir sjúkratryggingasvið TR. Væntanlegar eru skýrslur um sjúkraþjálfun, sjúkradagpeninga, sjúkrakostnað erlendis og samninga Tryggingastofnunar við sérfræðilækna.

Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins (pdf)

Mynd með færslu