Félagslega íbúðakerfið - greinargerð v.fyrirspurnar Jóhönnu Sigurðardóttur

01.05.1997

Með bréfi dags. 20. desember 1996 fór forsætisnefnd Alþingis þess á leit við Ríkisendurskoðun að hún gæfi nefndinni skýrslu um tiltekin atriði er varða félagslega íbúðarkerfið. Fylgir hér á eftir skýrsla um umbeðin atriði sem fram koma í bréfi hæstvirts þingmanns Jóhönnu Sigurðardóttir til forsætisnefndarinnar. Til hægðarauka eru spurningar birtar ásamt svörum í réttri röð eins og þær koma fram í tilvitnuðu bréfi.

Félagslega íbúðakerfið - greinargerð v.fyrirspurnar Jóhönnu Sigurðardóttur (pdf)

Mynd með færslu