Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysistryggingasjóði -

01.08.1992

Atvinnuleysistryggingasjóður hefur verið rekinn með halla frá því á árinu 1989. Ef fasteign er undanskilin hafa eignir sjóðsins að frádregnum skuldum lækkað um 23% frá því á árinu 1987. Staða sjóðsins er þannig að verðbréfaeign hans verður uppurinn og greiðsluþrot blasir við á árinu 1994 komi ekki til sérstakra fjárveitinga á árunum 1992 og 1993 og verði atvinnuleysi áfram 3% eða meira.

Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysistryggingasjóði - (pdf)

Mynd með færslu