Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Tryggingastofnun ríkisins -

01.12.1991

Tryggingastofnun ríkisins nær við núverandi aðstæður að sinna því hlutverki sínu að afgreiða réttar bætur, til réttra aðila, á réttum tíma. Aðrir þættir í starfsemi stofnunarinnar hafa setið á hakanum, svo sem áætlangerð, hagsýsla ýmiskonar og faglegir þættir er lúta að tryggingamálum. Raunverulegan rekstrarárangur stofnunarinnar er aftur á móti erfiðara að meta því mælikvarði á árangur t.d á milli ára eða við sambærilegar stofnanir erlendis er ekki fyrir hendi.

Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Tryggingastofnun ríkisins - (pdf)

Mynd með færslu