Endurskoðun ríkisreiknings 1989

01.09.1991

Á árinu 1990 ákvað fjármálaráðherra, að fengnum tillögum ríkisreikningsnefndar, að breyta reikningsskilareglum á þann hátt að færa í ríkisreikning allar skuldbindingar ríkissjóðs og stofnana hans, sem vitneskja er um, óháð því hvort þær eru gjaldfallnar eða ekki. Ríkisreikningur fyrir árið 1989 er sá fyrsti sem gerður er upp samkvæmt þessum nýju reglum og er því sem slíkur ekki samanburðarhæfur við fyrri ár.

Endurskoðun ríkisreiknings 1989 (pdf)

Mynd með færslu