Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda frá 1. júní 1989 til ársloka 1990

01.03.1991

Samkvæmt lokamálslið 2. mgr. 111. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1989, skal Ríkisendurskoðun að loknu hverju innheimtuári gefa Alþingi skýrslu um alla samninga sem gerðir hafa verið um greiðslu skattkrafna. Í samræmi við þetta lagaboð er í skýrslu þessari gerð grein fyrir samningum af þessu tagi vegna erinda sem bárust Ríkisendurskoðun á tímabilinu frá 1. júní til ársloka 1989 og allt árið 1990. 

Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda frá 1. júní 1989 til ársloka 1990 (pdf)

Mynd með færslu