Endurskoðun ríkisreiknings 1987

01.12.1988

Samkvæmt lögum nr. 12/1986 um Ríkisendurskoðun  6 gr. segir m.a. að Ríkisendurskoðun skuli annast endurskoðun ríkisreiknings.  Í nefndum lögum er í fyrsta sinn kveðið á um að stofnunin skuli framkvæma endurskoðun ríkisreiknings.  Endurskoðunarskýrsla sú sem hér er lögð fram ásamt skýrslu yfirskoðunarmanna fjallar um ríkisreikninginn fyrir árið 1987.

Endurskoðun ríkisreiknings 1987 (pdf)

Mynd með færslu