Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisútvarpinu í júní 1988. Skýrsla um innheimtukerfi Ríkisútvarpsins

02.06.1988

Í skýrslu þessari bendir Ríkisendurskoðun á atriði sem betur mega fara í skipulagi og rekstri Ríkisútvarpsins.  Við þá athugun sem Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt hjá Ríkisútvarpinu hefur komið í ljós að margir þættir í rekstri Ríkisútvarpsins eru framkvæmdir af fyllstu hagsýni.  Ennfremur hefur að undanförnu verið unnið að endurbótum á ýmsum sviðum hjá Ríkisútvarpinu sem hafa og munu skila árangri.

Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisútvarpinu í júni 1988. Skýrsla um innheimtukerfi Ríkisútvarpsins - (pdf)

Mynd með færslu