17.09.2021
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Atvinnuleysistryggingasjóðs fyrir árið 2020. Vakin er athygli á að stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs hefur ekki undirritað ársreikninga sjóðsins allt frá árinu 2017 eða eftir að lög nr. 123/2015 (LOF) um opinber fjármál tóku gildi vegna ágreinings stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs við fjármálaráðuneyti um breyttra framsetningu ársreiknings sjóðsins með innleiðingu LOF. Á árinu 2020 jukust umsvif sjóðsins umtalsvert frá fyrra ári vegna Covid-19 og aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við áhrif faraldursins á vinnumarkaðinn.
Atvinnuleysistryggingasjóður var síðast endurskoðaður vegna ársins 2018.
Atvinnuleysistryggingasjóður - endurskoðunarskýrsla 2020 (pdf)
Vakin er athygli á eftirfarandi ábendingum og athugasemdum: