Fréttir og tilkynningar

07.03.2018

Ekki vilji til að auglýsa stöður sendiherra

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist...

06.03.2018

Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið...

28.02.2018

Setja þarf verðlagsnefnd búvara verklagsreglur

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara.

Þetta...

26.02.2018

Ómarkviss kaup á heilbrigðisþjónustu

Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup...

23.02.2018

Engin heildarstefna í orkumálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet...

22.02.2018

Eftirlit með erlendum verkefnum Landhelgisgæslunnar lögfest

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil...

21.02.2018

Landbúnaðarháskóli Íslands skuldlaus við ríkissjóð

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu...

08.02.2018

Ábendingar um málefni útlendinga ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um...

02.02.2018

Pólitískar ákvarðanir og skortur á samráði töfðu lokun flugbrautar

Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkis­ráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að...

29.01.2018

Ábendingar um Lyfjastofnun ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 er vörðuðu málefni Lyfjastofnunar, þar sem ráðuneytið hefur brugðist við þeim með...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)