Hafrannsóknastofnun vanrækti árin 2019−2023 lögbundna skyldu sína um að tryggja jafnræði og gagnsæi í innkaupum, sem og hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni. Stofnunin býr ekki yfir...
Ríkisendurskoðun ákvað að eigin frumkvæði að hefja forkönnun á starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) til að komast að því hvort stjórnsýsluúttekt...
Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hinn 17. febrúar 2025, kynnti Ríkisendurskoðun eftirfylgni sína með þeim niðurstöðum og tillögum til úrbóta sem settar voru fram í skýrslunni...
Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, hinn 12. febrúar 2025, kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöðu eftirfylgni tveggja stjórnsýsluúttekta sem embættið lagði upphaflega fram árið...
Ríkisendurskoðun telur ástæðu til að stjórnvöld skoði möguleika á auknu samræmi í gagnaöflun, greiningu og birtingu upplýsinga um íslensk vinnumarkaðsmál. Þá telur embættið...
Frá og með tekjuárinu 2022 var skilum á ársreikningum kirkjugarða til Ríkisendurskoðunar breytt og því beint til aðila að skila ársreikningum stafrænt. Ríkisendurskoðun heldur á vefsíðu...
Öllum opinberum aðilum er skylt að birta ákveðnar tegundir gagna í stafrænu pósthólfi hjá Ísland.is frá og með 1. janúar sl. Þau gögn sem um ræðir eru hvers konar gögn, sem...
Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Er þetta í síðasta skiptið sem Ríkisendurskoðun...
Úrvinnslusjóður, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Skatturinn eiga enn eftir að bregðast við hluta þeirra sex tillagna til úrbóta sem settar voru fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar...