Hallarekstur Verkmenntaskóla Austurlands á árunum 2002-2003 má fyrst og fremst rekja til þess að kennslumagn skólans miðaðist við mun fleiri nemendur en stunduðu nám við hann á þessum árum....
Upphaflegar væntingar og markmið Alþingis með aðild Íslands að Samningnum um líffræðilega fjölbreytni hafa ekki gengið eftir. Þá hafa náttúrufræðilegar rannsóknir hér á...
Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir áskilin hlutföll í fyrirsjáanlegri framtíð. Vegna þessa er líka ólíklegt að reyna...
Stjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) gekk allvel að halda kostnaði við rekstur spítalans niðri á tímabilinu 1999-2004. Þá náðist ágætur árangur í...
Ríkisendurskoðun hefur sent félagsmálanefnd úttekt sína á Íbúðalánasjóði ásamt bréfi þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnunarinnar. Bréf þetta...
Meðferð bókhaldsgagna hjá stofnunum ríkisins hefur batnað mikið á undanförnum árum og gerir Ríkisendurskoðun nú sífellt færri athugasemdir við umhirðu ríkisfjár. Enn skortir...
Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum unnið að því að auka og bæta þá þjónustu sem veitt er öldruðum, þ.e. fólki eldra en 67 ára. Enn vantar þó...
Ríkisendurskoðun hefur tekið saman skýrslu um kaup ríkisstofnana og ráðuneyta á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu síðustu fimm ár. Skýrslan er unnin fyrir forseta...
Frá og með 1. október í ár mun Óli Jón Jónsson taka við starfi skrifstofustjóra stjórnsýslusviðs hjá Ríkisendurskoðun. Óli Jón (f. 1969) lauk B.A. prófi í...
Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er ekki frábrugðin öðrum sambærilegum heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni þegar horft er til skilvirkni þeirra og þess ráðstöfunarfjár á...
Ríkisendurskoðun vekur athygli á því að nú eru allar opinberar skýrslur stofnunarinnar frá 1988 til 2005 aðgengilegar sem pdf-skjöl á heimasíðu stofnunarinnar. Sjá „Skýrslur“....
Ríkisendurskoðun hefur sett á heimasíðu sína greinargerð stofnunarinnar um framkvæmd fjárlaga árið 2004.
Í greinargerðinni eru útgjöld stofnana í A-hluta ríkisreiknings borin...
Í framhaldi af fundi fjárlaganefndar í dag, 16. júní 2005, þar sem fjallað var um minnisblað Ríkisendurskoðunar frá 13. júní sl., skal tekið fram að upplýsingar í minnisblaðinu...
Ríkisendurskoðun hefur gert opinbert minnisblað sitt frá 13. júní 2003 um hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu...
Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi var kjörinn í stjórn Samtaka evrópskra ríkisendurskoðunarstofnana (EUROSAI) á sjötta þingi samtakanna sem haldið var dagana 30. maí til 2. júní...
Háskóli Íslands er tiltölulega ódýr í rekstri miðað við sambærilega evrópska háskóla og árangur hans á mörgum sviðum kennslu og rannsókna er sömuleiðis ágætur....
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2004. Þar er m.a. gerð grein fyrir hlutverki stofnunarinnar og meginverkefnum, starfseminni árið 2004 og nokkrum lykiltölum í rekstri....
Í þessu erindi ræðir Sigurður Þórðarson um ýmis atriði sem varða arðsemi góðrar stjórnsýslu og hvernig tryggja megi slíka arðsemi. Sérstaklega er fjallað um íslenska...
Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að...
Stjórnvöld eiga tveggja kosta völ til að leysa alvarlegan rekstrar- og fjárhagsvanda Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að laga starfsemi hennar að núverandi fjárhagsramma með verulegum niðurskurði...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)