Eftirfylgni: Atvinnutengd starfsendurhæfing

23.06.2015

Í þessari úttekt fylgir Ríkisendurskoðun eftir skýrslunni Atvinnutengd starfsendurhæfing (desember 2012). Leitast var við að meta hvort og þá með hvaða hætti velferðarráðuneyti hefur brugðist við þeim fjórum ábendingum sem beint var til þess.

Eftirfylgni: Atvinnutengd starfsendurhæfing (pdf)

Mynd með færslu