Stafræn opinber þjónusta, stofnun veitingastaða

25.11.2019

Skýrslan er unnin á grundvelli laga nr. 46/2016 um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Tildrög þess að farið var í úttektina má rekja til fundar Norrænna ríkisendurskoðenda sumarið 2016 en þar var rætt um að vinna samhliða úttektir á upplýsingakerfum. Hver Ríkisendurskoðun vann sjálfstætt að úttekt í sínu landi en samvinna var um aðferðafræði og nálgun viðfangsefnisins í úttektinni.

Stafræn opinber þjónusta, stofnun veitingastaða (pdf)

Mynd með færslu