Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga.
Þetta...
Á undanförnum vikum hefur spunnist nokkur umræða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um skýrslu Ríkisendurskoðunar Eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum sem unnin var að...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sex ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis um mannauðsmál ríkisins sem birtust í tveim stjórnsýsluúttektum árið 2014.
Í...
Ríkisendurskoðun hvetur Framkvæmdasýslu ríkisins til að halda áfram umbótum sínum við gerð og utanumhald skilamats opinberra framkvæmda.
Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til innanríkisráðuneytis frá árinu 2014 um að endurskoða regluverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Frá því að ábendingin...
Að mati Ríkisendurskoðunar hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti brugðist við ábendingu stofnunarinnar í skýrslunni Samningar um símenntunarmiðstöðvar frá 2014.
Ráðuneytið...
Aðgerðir stjórnvalda á undanförnum árum til að efla starfsnám á framhaldsskólastigi hafa ekki náð tilætluðum árangri.
Að mati Ríkisendurskoðunar hljóta ómarkviss...
Ríkisendurskoðun fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um þátttöku Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. árið 2003 og þeirri skýru niðurstöðu...
Ríkisendurskoðun ítrekar enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti...
Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að geta rannsóknarframlaga til háskóla í fjárlögum meðal fjárheimilda málaflokksins...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis frá 2014 um úrbætur á sviði vinnumarkaðsmála og stjórnskipulagi Vinnumálastofnunar.
Ábendingarnar...
Stjórnvöld eru hvött til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort á Íslandi.
Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar: Kostnaður...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis frá árinu 2014 um leiðir til að stemma stigu við hækkandi lyfjakostnaði á Íslandi.
Stofnunin bendir þó...
Um áramót tóku gildi ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreiknings nr. 46/2016. Lög þessi er afrakstur heildarendurskoðunar á lögum um Ríkisendurskoðun nr. 86/1987 sem hófst...
Ríkisendurskoðun telur að framtíðarsýn stjórnvalda um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi sé ófullnægjandi. Hvorki hefur verið mörkuð stefna né sett fram...
Erfitt er að meta árangur embættis sérstaks saksóknara, þegar litið er til málsmeðferðar, nýtingar fjármuna og skilvirkni á starfstíma þess árin 2009-2015.
Þetta kemur fram...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)