Fréttir og tilkynningar

13.04.2016

Rekstraröryggi Keilis ehf. enn ótryggt

Að mati Ríkisendurskoðunar er rekstraröryggi Keilis ehf. enn ótryggt. Stofnunin leggst gegn því að ríkissjóður gefi eftir 260 m.kr. skuld félagsins sem er tilkomin vegna húsnæðiskaupa þess.

Í...

29.03.2016

Mikilvægt að hraða samningum við öldrunarheimili

Einungis hafa verið gerðir þjónustusamningar við 7 af 74 öldrunarheimilum í landinu. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin.

Árið 2013 benti Ríkisendurskoðun...

29.03.2016

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2015

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2015 er fjallað um helstu verkefni stofnunarinnar á síðasta ári, útgefin rit, tekjur og gjöld, mannauðsmál o.fl.

Samkvæmt 12. grein...

21.03.2016

Unnið er að því að greina ávinning af flutningi þjónustustofnana undir eitt þak

Velferðarráðuneytið vinnur að því að greina mögulegan ávinning af því að flytja undir eitt þak Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands,...

15.03.2016

Samkomulag um Listasafn Sigurjóns Ólafssonar verði efnt

Ríkisendurskoðun hvetur Listasafn Íslands til að efna að fullu samkomulag sem gert var árið 2012 milli þess og Sjálfseignarstofnunarinnar Listasafn Sigurjóns Ólafssonar.

Árið 2012 gaf Sjálfseignarstofnunin...

11.03.2016

SÁÁ ber að bjóða út mötuneytisþjónustu

Ríkisendurskoðun hvetur SÁÁ til að bjóða út mötuneytisþjónustu á sjúkrahúsi og meðferðarheimili samtakanna.

Árið 2012 sömdu Samtök áhugafólks...

08.03.2016

Ráðuneytið ljúki stefnumótun um meðhöndlun úrgangs

Samkvæmt lögum ber stjórnvöldum að móta almenna stefnu um meðhöndlun úrgangs fyrir landið allt. Slík stefna liggur þó ekki fyrir. Ríkisendurskoðun hvetur umverfis- og auðlindaráðuneytið...

04.03.2016

Velferðarráðuneytið taki á uppsöfnuðum halla heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að leita bregðast sem fyrst við uppsöfnuðum rekstrarhalla fimm heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sem nam tæplega einum milljarði króna á síðasta...

25.02.2016

Orri þjóni þörfum allra ríkisstofnana

Unnið er að því að þróa fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) þannig að það geti betur þjónað þörfum ríkisstofnana. Stefnt er að því að önnur...

23.02.2016

Óviðunandi bið eftir geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. Ríkisendurskoðun telur þetta óviðunandi. Auk þess að ganga gegn...

18.02.2016

Mun fylgjast með útboðum á nýjum þáttum Orra

Ríkisendurskoðun mun fylgjast með því hvernig staðið verður að væntanlegum útboðum á nýjum verk- og kerfisþáttum fjárhags- og mannauðskerfis ríkisins (Orra).

Árið...

26.01.2016

Ráðuneytið höggvi á hnútana

Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa um nokkurra ára skeið deilt um starfsemi sjúkarhótels við Ármúla í Reykjavík. Ríkisendurskoðun telur þetta ósætti ótækt...

15.01.2016

Fjölmennt hefur í meginatriðum starfað í samræmi við þjónustusamninga

Ríkisendurskoðun telur að Fjölmennt, sjálfseignarstofnun sem sinnir fræðslumálum fatlaðs fólks, hafi í meginatriðum starfað í samræmi við þjónustusamninga hennar við ríkið....

18.12.2015

Starfsáætlun stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar árið 2016

Á tímabilinu 2016‒18 munu úttektir stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar aðallega beinast að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á...

17.12.2015

Samningamál ráðuneytanna hafa færst í betra horf

Komið hefur verið til móts við langflestar ábendingar Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana.

Á árunum 2011–12 gaf Ríkisendurskoðun út samtals átta skýrslur...

15.12.2015

Ítrekar ekki ábendingar um innheimtu sekta að svo stöddu

Ríkisendurskoðun telur að í frumvarpi innanríkisráðherra til nýrra laga um fullnustu refsinga sé að hluta til komið til móts við ábendingar stofnunarinnar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar. Stofnunin...

24.11.2015

Veruleg áhætta vegna ábyrgða á lánum Farice

Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé...

11.11.2015

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2014

Í nýrri skýrslu gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar ríkisreiknings og ársreikninga ríkisaðila fyrir árið 2014. Jafnframt bendir stofnunin á nokkur atriði sem hún...

06.11.2015

Eftirfylgni með skýrslu um Ábyrgðasjóð launa

Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa.

Hlutverk Ábyrgðasjóðs...

23.10.2015

Taka þarf skuldamál ríkisstofnana föstum tökum

Skuldir ríkisstofnana hafa vaxið verulega undanfarin ár. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að bregðast við þessum vanda.

Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit ráðuneyta...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)