Fréttir og tilkynningar

27.04.2011

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2010

Út er komin ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2010 þar sem gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar og helstu niðurstöðum athugana hennar á síðasta ári.
Samkvæmt 12. grein...

05.04.2011

195 frambjóðendur eiga enn eftir að skila

Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um skil frambjóðenda til stjórnlagaþings á upplýsingum um framlög og kostnað við kosningabaráttu.Frambjóðendum til stjórnlagaþings, sem kosið...

31.03.2011

Ábendingar um starfsemi Þjóðleikhússins ítrekaðar

Ríkisendurskoðun fagnar umbótum í starfsemi Þjóðleikhússins en ítrekar jafnframt ábendingar sínar frá árinu 2008 til þess og ráðuneytis menningarmála.Árið 2008 birti...

30.03.2011

Endurnýja þarf þjónustusamning við Heimilislæknaþjónustuna

Í nýrri ábendingu Ríkisendurskoðunar kemur fram að þjónustusamningur heilbrigðis-yfirvalda við Heimilislæknaþjónustuna ehf., sem starfrækir Heilsugæsluna Lágmúla, sé löngu...

25.03.2011

Endurskoða þarf verkaskiptingu á sviði landbúnaðarmála

Ríkisendurskoðun telur að Bændasamtökum Íslands hafi verið falið of víðtækt hlutverk við stjórnsýslu landbúnaðarmála. Endurskoða þurfi fyrirkomulagið. Þá verði...

23.03.2011

Ítrekar ábendingar um innra eftirlit hjá ráðuneytunum

Ríkisendurskoðun fagnar umbótum á innra eftirliti ráðuneytanna en hvetur þau jafnframt til að gera enn betur á þessu sviði.

Á árunum 2006–2009 kannaði Ríkisendurskoðun nokkra...

04.03.2011

Landið verði gert að einu innheimtuumdæmi

Ríkisendurskoðun telur að unnt sé að nýta mannafla sem starfar við innheimtu opinberra gjalda betur en nú er gert. Stofnunin leggur til að landið verði gert að einu innheimtuumdæmi undir stjórn Tollstjóra.Innheimta...

24.02.2011

Greiðslur til meðferðarheimila vegna samningsslita byggi á skýrum reglum

Dæmi eru um að rekstraraðilar meðferðarheimila fyrir börn og unglinga hafi fengið sérstakar uppgjörsgreiðslur við samningsslit. Til þessa hafa slíkar greiðslur ekki átt stoð í...

22.02.2011

Sameining ráðuneyta vel af hendi leyst

Ríkisendurskoðun telur að sameining heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis hafi um flest verið vel af hendi leyst.Í byrjun þessa árs tók velferðarráðuneyti til...

17.02.2011

Vel staðið að sameiningu ráðuneyta

Ríkisendurskoðun telur að um flest hafi verið vel staðið að sameiningu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og dómsmála- og mannréttindaráðuneytis.Í byrjun þessa árs tók...

14.02.2011

Ekki tilefni til úttektar á Rannsóknasjóði

Ríkisendurskoðun telur ekki tilefni til að gera stjórnsýsluúttekt á Rannsóknasjóði. Engu að síður telur stofnunin að breyta þurfi samsetningu fagráða sjóðsins til að tryggja...

01.02.2011

Margar sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir 2009

280 af samtals 688 sjálfseignarstofnunum sem skila áttu ársreikningi til Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2009 höfðu ekki gert það í lok síðasta árs.Samkvæmt lögum nr. 19/1988 skulu...

17.01.2011

Einfalda þarf málsmeðferð við uppsögn ríkisstarfsmanna

Ríkisendurskoðun telur að áminning samkvæmt starfsmannalögum sé að ýmsu leyti gallað úrræði. Einfalda þurfi reglur um málsmeðferð við uppsögn ríkisstarfsmanna. Þá...

10.01.2011

Háskóli Íslands þarf að hafa virkari afskipti af starfsemi Raunvísindastofnunar

Stjórnendur háskólans þurfa að taka meiri þátt en hingað til í gerð og eftirfylgni rekstraráætlana Raunvísindastofnunar. Þá þarf mennta- og menningarmálaráðuneytið...

06.01.2011

Ársreikningar kirkjugarða og sókna 2009

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga kirkjugarða og sókna fyrir árið 2009. Yfirlitin voru lögð fram á kirkjuþingi í nóvember sl.Ríkisendurskoðun annast lögboðið eftirlit...

20.12.2010

Fjölmargir frambjóðendur enn eftir að skila upplýsingum

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um skil frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri vegna sveitarstjórnarkosninganna sl. vor á kostnaðarupplýsingum til stofnunarinnar.Af samtals 442 frambjóðendum...

20.12.2010

Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingar frá 2007 um háskólakennslu

Ríkisendurskoðun fagnar ýmsum jákvæðum breytingum í starfi háskóla frá því stofnunin birti skýrslu um háskólakennslu árið 2007. Engu að síður ítrekar stofnunin...

17.12.2010

Útdráttur úr ársreikningum stjórnmálasamtaka 2009

Ríkisendurskoðun hefur birt útdrátt úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2009 þar sem m.a. koma fram upplýsingar um framlög til þeirra frá lögaðilum. Aðeins er birtur...

16.12.2010

Ábendingar frá 2007 um stjórnsýslu vinnuverndarmála ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingar frá árinu 2007 til félags- og tryggingamálaráðuneytisins um leiðir til að bæta skipulag og stjórnun vinnuverndarmála.Árið 2007 birti Ríkisendurskoðun...

15.12.2010

Opinberir atvinnuþróunarsjóðir herði kröfur til umsækjenda

Ríkisendurskoðun telur að opinberir atvinnuþróunarsjóðir þurfi að herða kröfur til þeirra sem sækja um styrki úr þeim. Umsækjendum verði m.a. gert skylt að greina frá öðrum...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)