Í skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2009 gerir Ríkisendurskoðun margvíslegar athugasemdir við reikningsskil og fjármálastjórn ríkisins. Meðal annars er gagnrýnt að ekki skuli getið um...
Stjórnvöld hafa farið að flestum ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar um aðgerðir gegn fíkniefnasmygli sem birt var fyrir þremur árum. Stofnunin ítrekar nú fjórar ábendingar...
Ríkisendurskoðun vekur athygli frambjóðenda til stjórnlagaþings á því að þeim ber lögum samkvæmt að skila stofnuninni upplýsingum um tekjur og kostnað vegna kosningabaráttu sinnar. Skilafrestur...
Ríkisendurskoðun mun leggja áherslu á vandamál stjórnvalda og stofnana vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs í stjórnsýsluúttektum sínum á næstu tveimur árum.Niðurskurður...
Niðurstöður könnunar Ríkisendurskoðunar á viðhorfi forstöðumanna ríkisstofnana til starfsmannamála voru kynntar á morgunverðarfundi á Grand hóteli í dag.Aðeins lítill hluti forstöðumanna...
Óvissa ríkir um fjárhagslegan og faglegan rekstrargrundvöll skólans. Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi um tvennt að velja: Annaðhvort að hætta stuðningi við skólann eða yfirtaka...
Í frétt mbl.is í gær, 26. október, er því haldið fram að í greinargerð Ríkisendurskoðunar um málefni Hraðbrautar komi fram rangar tölur um ofgreidd ríkisframlög til skólans....
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér sjálfstæða ábendingu þar sem skrifstofa Alþingis er hvött til að endurskoða verklag sitt við verðfyrirspurnir og útboð.Í nóvember á...
Skýr markmið voru með sameiningu Keflavíkurflugvallar ohf. og Flugstoða ohf. og verkstjórn í ferlinu var með eðlilegum hætti. Ríkisendurskoðun telur þó að undirbúningi hafi að nokkru leyti...
Tekjur ríkisins á fyrstu átta mánuðum þessa árs voru meiri og gjöldin minni en reiknað var með í ársbyrjun. Dæmi eru um að ráðuneytin hafi samþykkt rekstraráætlanir stofnana...
Ofgreidd ríkisframlög til Hraðbrautar ehf., sem rekur Menntaskólann Hraðbraut, námu samtals 192 m.kr. á sjö ára tímabili. Félagið greiddi eigendum arð án þess að hafa í raun bolmagn til...
Starfsmenn Ríkisendurskoðunar geta talist vanhæfir í skilningi stjórnsýsluréttar ef mál varða nána venslamenn þeirra. Þá hafa forstöðumenn ríkisstofnana almennt heimild til að leita...
Ákvörðun um sameiningu var tekin að vel athuguðu máli og markmið hennar voru skýr. Þá er áætlun um framkvæmdina til fyrirmyndar að mati Ríkisendurskoðunar. Fyrr á þessu ári...
Af fimm ábendingum sem Ríkisendurskoðun setti fram í skýrslu um sameiningu St. Jósefsspítala og Sólvangs hafa tvær verið framkvæmdar að fullu. Ríkisendurskoðun ítrekar nú hinar þrjár....
An overall policy needs to be agreed regarding services for the disabled, and it must apply equally for all institutions and in all parts of the country. All aspects of monitoring these operations need to be bolstered. According to the State Budget, contributions to services for the...
Hluti greiðslna ríkisins til bænda var rangfærður í bókhaldi ríkisins. Auka þarf gagnsæi greiðslna vegna búvörusamninga. Á undanförnum árum hafa stjórnvöld gert nokkra samninga...
Ríkisendurskoðun hefur sent fjölmiðlum eftirfarandi ábendingar vegna opinberra ummæla sem framkvæmdastjóri Keilis ehf. hefur látið falla um skýrslu stofnunarinnar. Skýrslur Ríkisendurskoðunar birta niðurstöður...
Margt er vel gert í starfi Keilis ehf. að mati Ríkisendurskoðunar en efla þarf gæðastarf skólans. Þá telur stofnunin óvíst hvort fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir rekstri hans. Í nýrri...
Samþykkja þarf heildarstefnu um þjónustu við fatlaða og tryggja samræmi hennar milli stofnana og landshluta. Þá þarf að efla allt eftirlit með starfseminni. Samkvæmt fjárlögum munu framlög til...
Rekja má erfiða fjárhagsstöðu Álftaness til ákvarðana sveitarstjórnar á tímabilinu 2006–2009.Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjárhagsstöðu Álftaness kemur fram að...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)