Tæplega níu af hverjum tíu ábendingum í stjórnsýsluúttektum Ríkisendurskoðunar sem lokið var árið 2005 höfðu verið framkvæmdar þremur árum síðar. Ríkisendurskoðun...
Fjárlög munu ekki halda hjá um fjórðungi þeirra stofnana sem úttekt Ríkisendurskoðunar náði til. Hjá átta stofnunum er staðan svo slæm að bregðast þarf tafarlaust við. Í...
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að hér á landi eru háar sektir yfirleitt ekki greiddar heldur gerðar upp með samfélagsþjónustu. Kanna þurfi hvort þetta fyrirkomulag sé...
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að ráðuneytin þurfi að samræma eftirlit sitt með framkvæmd fjárlaga hjá stofnunum. Einnig vanti samræmdar reglur um meðferð uppsafnaðs...
Stjórnvöld þurfa að móta heildarstefnu um málefni muna- og minjasafna og auka ber forræði menntamálaráðuneytisins á þessu sviði. Þá ætti að fækka söfnum eða auka samvinnu...
Ríkisendurskoðun hefur metið eignir og skuldir opinbers hlutafélags sem stofnað var á síðasta ári um rekstur Keflavíkurflugvallar.
Í lok júní 2008 voru Flugstöð Leifs Eiríkssonar...
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjárreiður sjálfseignarstofnana sem ekki stunda atvinnurekstur kemur fram að nokkur misbrestur er á því að slíkir aðilar sendi stofnuninni ársreikninga sína...
Ríkisendurskoðun hefur sent frambjóðendum í prófkjörum bréf þar sem minnt er á skyldu þeirra að upplýsa um kostnað vegna kosningabaráttunnar. Þá hefur stofnunin sett gögn á...
Mótuð hefur verið stefna um innri og ytri upplýsingamiðlun Ríkisendurskoðunar sem skilgreinir markmið og leiðir á þessu sviði. Samkvæmt stefnunni er vönduð og öflug ytri upplýsingamiðlun ein...
Vegna breyttra aðstæðna í ríkisfjármálunum gerir Ríkisendurskoðun nú átak í eftirliti með fjármálastjórn ráðuneyta og stofnana.
Að undanförnu hafa aðstæður...
Ríkisendurskoðun hefur samið við þrjú endurskoðunarfélög um að annast endurskoðun nýju ríkisbankanna á tímabilinu 2009-2010. Einnig hefur verið gengið frá ráðningu félaga...
Ríkisendurskoðun hefur sent öllum forstöðumönnum ríkisstofnana bréf þar sem þeir eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningar stofnunarinnar um aðferðir til að fyrirbyggja fjármálamisferli.
Reynslan...
Í þessari grein ræðir Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um þær miklu breytingar sem orðið hafa innan íslenskrar stjórnsýslu á undanförnum áratugum og verkaskiptingu...
Þjóðleikhúsið sinnir allvel lögboðnum verkefnum sínum en fjárhagsstaða þess er erfið. Brýnt er að leikhúsið sníði sér stakk eftir vexti og leiti leiða til að auka tekjur...
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við ýmis atriði bókhalds og fjárreiðna hjá opinberum aðilum í skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2007. Flestar þessara athugasemda hafa birst áður...
Í dag, 1. júlí 2008, afhenti Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, Sveini Arasyni skipunarbréf í embætti ríkisendurskoðanda. Samkvæmt lögum um Ríkisendurskoðun er skipunin til sex ára.
Sveinn...
Ríkisendurskoðun leggur til að stjórnvöld kanni möguleika á að breyta stofnanaskipan samgöngumála þannig að sjálfstæðri stofnun verði falið að annast alla stjórnsýslu á...
Dagana 2.-5. júní 2008 var VII. þing Evrópusamtaka ríkisendurskoðana (EUROSAI) haldið í Kraká í Póllandi. Þingið sóttu um 200 fulltrúar allflestra aðildarríkja samtakanna sem nú...
Ríkisendurskoðun hefur síðustu tvö ár leitast við að meta viðbrögð stjórnvalda og stofnana við þeim ábendingum og athugasemdum sem fram koma í stjórnsýsluúttektum hennar. Þetta...
Ríkisendurskoðun telur að fag- og fjárhagsleg markmið stjórnvalda með sameiningu allrar lög- og tollgæslu á Suðurnesjum árið 2007 hafi náðst að hluta til. Um leið tekur hún undir tillögur...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)