Ríkisendurskoðun telur að endurskoða þurfi innra skipulag og stjórnun Vinnumálastofnunar, gera árangursstjórnunarsamning við hana og móta henni faglega stefnu. Þá þarf að einfalda stjórnsýslu...
Í þessu erindi ræðir Sigurður Þórðarson um útvistun verkefna ríkisins, eins og málið horfir við Ríkisendurskoðun. Stofnunin getur komið að slíkum verkefnum bæði sem fjárhagsendurskoðandi,...
Ríkisendurskoðun gagnrýnir enn einu sinni misbresti á framkvæmd fjárlaga og virðingarleysi fyrir bindandi fyrirmælum þeirra. Þetta birtist bæði í hallarekstri og ónýttum fjárheimildum...
Ríkisendurskoðun hefur nú í fyrsta sinn látið kanna viðhorf almennings til nokkurra þátta sem varða starfsemi stofnunarinnar. Fram kemur m.a. að hún nýtur trausts um 66% þjóðarinnar.
Könnun...
Ríkisendurskoðun tókst í meginatriðum að fylgja áætlun um verkefnafjölda og verkefnaskil á árinu 2007 þrátt fyrir heldur færri vinnustundir en gert var ráð fyrir. Stofnunin áritaði...
Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf. var fyllilega heimilt að selja eignir ríkisins á fyrrum varnarliðssvæði á Keflavíkurflugvelli án aðkomu Ríkiskaupa og bar ekki skylda til að bjóða...
Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum 12. febrúar 2008 reglur um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar.
Markmið reglnanna er að formfesta enn betur samskipti Ríkisendurskoðunar...
Í lok nóvember 2006 óskaði utanríkisráðuneytið eftir því að Ríkisendurskoðun gerði úttekt á eftirliti og umsýslu ráðuneytisins, stofnana þess og annarra aðila með...
Á hverjum degi eru haldnir fjölmargir formlegir og óformlegir fundir í íslenskri stjórnsýslu. Mikilvægt er að þeim tíma sem fer til slíkra starfa sé vel varið þannig að stuðlað...
Jafna má kostnað íslenskra sveitarfélaga við að reka grunnskólann enn meir en nú er gert með því að einfalda þær reglur sem Jöfnunarsjóður sveitarfélaga notar við að úthluta...
Ríkisendurskoðun hefur sent forsætisnefnd Alþingis greinargerð sína um samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár.
Hinn 30. ágúst...
Miðað við íbúafjölda leggja íslensk löggæsluyfirvöld árlega hald á meira magn ólöglegra fíkniefna á landamærum en flestar nágrannaþjóðir okkar. Engu að síður...
Dagana 5.-10. nóvember var XIX. Aðalþing INTOSAI haldið í Mexíkóborg. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar á þinginu voru þeir Jón Loftur Björnsson og Þórir Óskarsson. Þing...
Starfsemi St. Jósefsspítala – Sólvangs einkennist af faglegum metnaði og góðum starfsanda. Hins vegar var ekki staðið nógu vel að undirbúningi og framkvæmd sameiningar stofnananna árið 2006 og raunar...
Mikill afgangur varð á rekstri ríkissjóðs árið 2006 og styrktist staða höfuðstóls hans verulega. Veginn launakostnaður ríkisins jókst einnig heldur minna en gert var ráð fyrir. Þá...
Í nýlegri greinargerð um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju gagnrýndi Ríkisendurskoðun þá aðferð sem stjórnvöld notuðu við að fjármagna kaup og endurbætur á hinni...
Í lok árs 2006 voru um tveir af hverjum þremur fjárlagaliðum í A-hluta ríkisins annaðhvort með of- eða vannýttar heimildir umfram 4% vikmörk reglugerðar um framkvæmd fjárlaga. Ríkisendurskoðun...
Rekja má mörg þeirra vandamála sem upp hafa komið við endurnýjun Grímseyjarferju til ófullnægjandi undirbúnings áður en kaup voru gerð. Nákvæmari greining á þörf, kostnaði...
Mikilvægt er að stjórnvöld menntamála taki skýrari afstöðu til þess en hingað til hvernig verja á kennsluframlögum til háskóla og taki þá m.a. mið af þjóðhagslegri hagkvæmni...
Vakin er athygli á því að Ríkisendurskoðun hefur fengið nýtt símanúmer: 569 7100. Jafnframt hafa orðið ýmsar breytingar á beinum símanúmerum einstakra starfsmanna.
Ríkisendurskoðun...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)