Fréttir og tilkynningar

23.02.2022

Úttekt á Landhelgisgæslu Íslands

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á Landhelgisgæslu Íslands. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...

22.02.2022

Úttekt á stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á fjölda, stærð og stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins og tekur úttektin mið af því hvernig ráðuneytisskipan Stjórnarráðsins...

21.02.2022

Úttekt á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...

01.02.2022

Guðmundur B. Helgason starfandi ríkisendurskoðandi

Mynd með frétt

Skúli Eggert Þórðarson hefur tekið við nýju starfi í samræmi við 2. mgr. 36. gr. laga nr. 70/1996 með því að hann hefur verið fluttur til starfa í embætti ráðuneytisstjóra...

10.01.2022

Skil ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana árið 2020

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

Alls bar 702 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi...

16.12.2021

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2020

Mynd með frétt

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta ársreikninga...

13.12.2021

Úttekt á Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu lokið

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr...

13.12.2021

Úttekt á lögum nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á innleiðingu og framkvæmd sveitarfélaga á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...

03.09.2021

Um 65% sjóða og stofnana eru í vanskilum

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

24.08.2021

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis

Mynd með frétt

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis var haldinn í Eyjafirði dagana 16.-17. ágúst 2021. Á fundinum ræddu ríkisendurskoðandi og umboðsmaður Alþingis um verkefni og störf embættanna.

Fundinum...

23.08.2021

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2020 hefur verið birt

Mynd með frétt

Í ársskýrslunni er m.a. fjallað um þær fjölmörgu áskoranir sem embættið tókst á við á árinu vegna kórónuveirufaraldursins, jafnt í úttektar- og endurskoðunarverkefnum...

07.07.2021

Betri skil á ársreikningum kirkjugarða

Mynd með frétt

Af 238 kirkjugörðum skiluðu 195 garðar ársreikningum 2019 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið betri skil en árið áður. Samkvæmt ársreikningunum námu tekjur af kirkjugarðsgjöldum...

31.05.2021

Skrifstofa Ríkisendurskoðunar opnuð á Akureyri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun opnaði nýverið skrifstofu á Akureyri. Er skrifstofunni einkum ætlað að annast þau verkefni Ríkisendurskoðunar sem varða ríkisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Þar má...

20.04.2021

Úttekt á Menntamálastofnun lokið

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Menntamálastofnun. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í dag og hefur hún nú...

20.04.2021

Úttekt um Wow air kynnt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri Wow air hf. í aðdraganda gjaldþrots flugfélagsins í mars 2019 og eftir það. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...

26.03.2021

Leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri

Mynd með frétt

Nú hafa verið birtar uppfærðar leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri sem taka til uppgjöra frá og með árinu 2021. 

Samkvæmt 10. gr. laga nr. 62/2006, um fjármál...

24.02.2021

Leiðbeiningar um reikningshald og skil stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Með lögum nr. 139/2018, um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006, var gerð sú breyting að frá og með árinu 2020...

23.02.2021

Skil ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana árið 2019

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

Alls bar 705 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi...

17.02.2021

Áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru á ríkisfjármál

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið við þriðju skýrslu embættisins um afleiðingar heimsfaraldurs kórónuveiru fyrir íslenskt samfélag, að þessu sinni um áhrif faraldursins á ríkisfjármál....

10.02.2021

Ríkisendurskoðun opnar starfsstöð á Akureyri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun mun opna skrifstofu á Akureyri á næstu vikum. Hefur það verið í undirbúningi um nokkurt skeið að opna skrifstofu utan Reykjavíkur. Verkefni skrifstofunnar verða fjárhagsendurskoðun...

 

Endurskoðanir 2021

 

Skýrslur til Alþingis 2021

 

Virkir sjóðir 2021

%

Skil sjóða 2021